Kurteisi kostar ekkert...

...en gefur ekkert nema gott af sr.

Mn reynsla af starfsflki Spalar sem tekur vi gjaldi hefur hinga til veri mjg g, ekkert nema gvild og kurteisi sem mtir manni, sama hvaa tma slarhrings maur fer ar gegn.

Sumt flk er bara annig innrtt a a finnur vallt rf a skeyta skapi snu ann sem er nstur og oftar en ekki eru a persnur sem hafa ekkert me mli a gera n lti sem ekkert sagt mti vegna httu uppsgn. Dmin eru endalaus og hef g ori vitni a flki sem hskammar starfsflk vi kassa matvrub vegna hkkunar vruvers.

Komdu fram vi nungann eins og vilt a hann komi fram vi ig. Gmul lfsspeki sem vel mrg su rin san voru ritu. Or sem ansi margir mttu taka sr til fyrirmyndar.


mbl.is Sna dnaskap og dlgshtt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Magns gstsson

g hef ekki veri landinu undanfarin 2 r en ar ur notai g gngin og keypti valt 10 mia kort og mn reynsla af flkinu sem tekur vi miunum er valt g
alltaf er sagt takk fyrir og ga fer
hva er hgt a byja um meyra

Magns gstsson, 11.6.2012 kl. 15:13

2 Smmynd: Ignito

Nkvmlega Magns, ekki hgt a bija um nokku anna. Sngg og g jnusta me flottri jnustulund :)

Ignito, 11.6.2012 kl. 15:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband