Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012

Er ţessi frétt sönn ?

Ţessi borgarastyrjöld er hrikaleg. Og ţá sérstaklega ţegar horft er til ţeirra ađila sem eru helstu fórnarlömb almennt í styrjöldum. Saklausir borgarar.

Ég rita ţetta ţó ekki útfrá skođun minni á ţeirri styrjöld sem geisir í Sýrlandi. Hef heldur ekki nćgilegar upplýsingar til ađ byggja skođun á.

En fćrslan snýr ađ upplýsingagjöfinni.

Fjölmiđlar hafa í nokkrum mćli (tala nokkuđ frjálslega um nokkurn) veriđ notađir til ađ hafa áhrif á almenna skođun í allt öđrum tilgangi en ađ flytja okkur stađreindir. Viđ höfum nú ekki fariđ varhluta af ţví hér á okkar skeri og nćgir ađ nefna nýliđnar forsetakosningar.

Hagsmunaađilar geta stýrt umrćđu asni vel, ađ ég tali ekki um ef vel skipulagt og hagsmunir ţeim mun stćrri. Samkvćmt mínum skilningi eru hagsmunir tengt ţessum átökum ansi stórir og koma ţar ađ áhrifamestu ţjóđir heims. Án ţess ađ leggja í mikla vinnu til ađ kanna áreiđanleika frétta tengt ţessum átökum ţá hef ég séđ ansi mikiđ sem setur spurningamerki viđ fréttaflutning sem berst frá ţessu landsvćđi. Sem dćmi ţá las ég frétt um fjöldagröf á Sýrlandi. Mynd sem notuđ var til stađfestingar var gömul, hafđi birst áđur, og var frá átökunum í Írak.

Tilkynning um atburđ ţann sem frétt fjallar um kemur frá "SYRIAN OBSERVATORY FOR HUMAN RIGHTS" (skammstafađ SOHR), samtök undir forystu eins manns stađsett á heimili hans í Coventry á Englandi . Hefur hann ávallt veriđ hallur undir uppreisnarmenn og hefur ekkert leynt ţví. En hversu trúverđugar eru ţá fréttir sem berast frá honum ? Ekki fylgir neitt til stađfestingar ţessari tilteknu frétt, bara tikynning frá ţessum samtökum, en samt lendir frétt sem ađal frétt.

Eins og kem ađ snemma, ţá hef ég ekki sterka skođun á ţessum átökum sem slíkum, veit ekki hvor er "góđi kallinn" enda hef ekki ađgang ađ ţannig upplýsingum. En er ţađ ekki mergur málsins. Ţađ er trúverđugleiki ţeirra upplýsinga sem eru lagđar fyrir augu manns.


mbl.is Handtóku og myrtu tugi ungmenna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband