Bloggfærslur mánaðarins, september 2014

Svona er og hefur Ísland verið...

....síðust áratugi.  Það er ávallt bætt inn einhverjum "tækninýjungum" sem eiga að auðvelda lífið og kosta "ekki neitt".  Spurning hvenær þetta verður réttlætt með setningunni "Kostnaður sem fylgir auðkenniskortinu er ekki nema um 30 krónur á dag".

Persónulega finnst mér óeðlilegt að ekki sé í boði önnur aðferð í sammþykktaferlinu en einhver vara sem einkafyrirtæki er að selja.  En að mínu mati er þetta sambærilegt við það sem er að gerast í hinum hraðfleyga útsendingaheimi sjónvarps þar sem þú þarft að gerast áskrifandi hjá einkafyrirtæki til að eiga möguleyka á að sjá útsendingar RÚV sem þú nota bene greiðir einnig skatt fyrir.

En enginn segir neitt.  Menn opna "rafræna" veskið og borga sáttir.

 


mbl.is Rafræn skilríki nauðsynleg í leiðréttingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband